Fréttir
Kristján Ómar Björnsson stofnandi nýs unglingaskóla í Hafnarfirði
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 26. maí er Kristján Ómar Björnsson sem er stofnandi nýs unglingaskóla í Hafnarfirði.
Nám í takt við tímann „Með nútíma kennsluaðferðir að vopni og framsýni að leiðarljósi viljum við skapa menntaumhverfi þar sem nemendur finna til ábyrgðar, áhuga og ánægju.“