Fréttir
Þór G. Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 25. febrúar er félagi okkar Þór G. Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. Fyrirlesturinn nefnist
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) - draumsýn eða veruleiki?