Fréttir
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 10. desember er Linda Alfreðsdóttir sem starfar í velferðarráðuneytinu.
Linda Alfreðsdóttir er einn helsti sérfræðingur á Íslandi í málefnum flóttamanna.
Fyrirlesturinn heitir: Evrópa á umbrotatímum - flóttamannavandinn í hnotskurn.
Fyrirlesturinn heitir: Evrópa á umbrotatímum - flóttamannavandinn í hnotskurn.