Fréttir
Hannibal Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA-Travel
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 19. nóvember er Hannibal Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA-Travel á Egilsstöðum. Hann ætlar að segja okkur frá fyrirtæki sínu Ferðaskrifstofu Austurlands en það hefur náð samningum um millilandaflug m.a. til Dublin frá Egilsstöðum.
Erindi hans nefnist; „Að opna fleirri gáttir til Íslands.“