Fréttir
Árni Guðmundsson aðjúnkt í tómstunda- og félagsmálafræði
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 5. nóvember er Árni Guðmundsson aðjúnkt í tómstunda- og félagsmálafræði.
Árni ætlar að spjalla við okkur um tómstunda- og félagsstarf í Hafnarfirði, þróun þess og stöðu. Hann hefur verið að skrifa áhugaverða og gagnrýna pistla í Fjarðarpóstinn.