Fréttir
Bergsteinn Jónsson , framkvæmdastjóri hjá UNICEF
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 29. október er Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri hjá UNICEF og ræðir vanda flóttabarna. Bergsteinn Jónsson hefur unnið hjá UNICEF
á Íslandi síðan í október 2006 og annast öll verkefni UNICEF á Íslandi
sem ekki snúa að kynningarmálum og fjáröflun, þar á meðal réttindagæslu
barna á Íslandi og framkvæmd þróunarverkefna erlendis.