Fréttir
Vigdís Jónsdóttir og Hildur Petra leika nokkur lög á harmonikku
Gestur okkar á Rótarýfundi
fimmtudaginn 8. október er fyrrverandi forseti okkar Vigdís Jónsdóttir sem ætla að mæta með
Hildi Petru og þær ætla að spila nokkur lög fyrir okkur á harmonikku og
fræða okkur um hljóðfærið.