Fréttir
Guðlaug Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 1. október er Guðlaug Kristjánsdóttir forseti
bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Hún verður með erindi sem er heitt
umræðuefni í dag en það er fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Hafnarfjörður
hefur farið nýjar leiðir varðandi fjárhagsaðstoð til einstaklinga.