Fréttir
Karen Bragadóttir, forstöðumaður tollasviðs Tollstjóraembættisins í Reykjavík
Hlutverk Tollstjóra við verndun landamæra
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 10. september verður Karen Bragadóttir,
forstöðumaður tollasviðs Tollstjóraembættisins í Reykjavík og nefnist erindi hennar:
Hlutverk Tollstjóra við verndun landamæra