Fréttir
Þröstur Söring framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar.
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 3. september er Þröstur Söring framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar. Hann mun flytja okkur erindi um uppbyggingu þá sem á sér stað á Keflavíkurflugvelli.