Fréttir
Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðarins.
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 21. maí er Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðarins.
Hann mun fræða okkur umverslun og viðskipti í Hafnarfirði í dag!
Þetta verður eflaust fróðlegt enda breytingar í verslun töluverðar, bæði í Hafnarfirði og annarsstaðar, netið að taka yfir margskonar þjónustu í auknum mæli.