Fréttir
Fulltrúi frá UNICEF á Íslandi, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna
Gestur okkar á rótarýfundi fimmtudaginn 7. maí verður fulltrúi frá UNICEF á Íslandi, Barnahjálp
Sameinuðu þjóðanna. Við fáum kynningu á starfi þeirra og einnig fræðslu
um neyðaraðgerðir UNICEF í Nepal í kjölfar
hörmunganna sem urðu þar, en UNICEF hefur starfað í Nepal í ein 50 ár.