Fréttir
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs
Starfsemi VIRK undanfarin ár
Gestur okkar á rótarýfundi fimmtudagsmorgun 12. mars er rótarýfélagi okkar, Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs. Vigdís ætlar að ljúka erindi sínu frá síðasta fimmtudegi.