Fréttir
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs
Starfsemi VIRK undanfarin ár
Gestur okkar á rótarýfundi fimmtudagsmorgun 5. mars er rótarýfélagi okkar, Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs sem mun fræða okkur um þróun í starfsemi VIRK undanfarin ár og einnig fjalla um starfsgetu, starfsgetumat og mikilvægi samhæfingar í velferðarkerfinu.