Fréttir
Anna María, annar tveggja staðarhaldara í Íshúsi Hafnarfjaðrar
Næsti fundur Rótarýklúbbsins Straums, 26. febrúar, verður haldinn í
Íshúsi Hafnarfjarðar við Strandgötu (rétt sunnan við gamla slippinn,
smábátahöfnin er bak við húsið).
Þar hefur fjöldi listamanna komið sér fyrir, listamenn ólíkra lista.
Þar munum við fá morgunhressingu í föstu og fljótandi formi ásamt leiðsögn um vinnustofur, en Anna María, annar tveggja staðarhaldara mun segja okkur frá hugmyndinni og þarna á sér stað.
Þar munum við fá morgunhressingu í föstu og fljótandi formi ásamt leiðsögn um vinnustofur, en Anna María, annar tveggja staðarhaldara mun segja okkur frá hugmyndinni og þarna á sér stað.