Fréttir
Gunnhildi Sigurðardóttur, hjúkrunarfræðing og Björn Dagbjarnsson fyrverandi sendiherra.
Bygging dagheimilis fyrir munaðarlaus börn fórnarlamba alnæmis í fátækrakverfinu ("township") Galiseve við Kimberley í Suður - Afríku.
Gestir okkar á rótaryfundi fimmtudagsmorgun 19. febrúar eru Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og Björn Dagbjarnsson fyrverandi sendiherra. Þau
ætla að segja okkur frá byggingu dagheimilis fyrir munaðarlaus
börn fórnarlamba alnæmis í fátækrakverfinu ("township") Galiseve við
Kimberley í Suður - Afríku.
Við fáum góða gesti á fimmtudagsmorgun, þau Gunnhildi Sigurðardóttur, hjúkrunarfræðing og Björn Dagbjarnsson fyrverandi sendiherra. Þau ætla að segja okkur frá byggingu dagheimilis fyrir munaðarlaus börn fórnarlamba alnæmis í fátækrakverfinu ("township") Galiseve við Kimberley í Suður - Afríku. Þetta verkefni hefur verið unnið á vegum Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar og Rkl. Reykjavíkur - Austurbær og hefur átt hug og hjarta þeirra beggja, Gunnhildar og Björns, um nokkurra ára skeið. Þau ætla að kynna verkefnið fyrir okkur í máli og myndum.