Fréttir
Guðmundur Tómas Axelsson, markaðs- og samskiptastjóri hjá Reiknistofu bankanna
Forritarar framtíðarinnar
Gestur okkar á rótarýfundi fimmtudagsmorgun 5. febrúar er Guðmundur Tómas Axelsson, markaðs- og samskiptastjóri hjá Reiknistofu bankanna. Hann mun fjalla um samfélagsverkefnið "Forritarar framtíðarinnar.
Sjóðurinn „Forritarar framtiðarinnar" er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins.