Fréttir
Halldór Björnsson, hópstjóri loftslagsrannsókna hjá Veðurstofu Íslands.
Sjávarstöðuhækkun á 21. öldinni.
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudagsmorgun 6. nóvember, n.k. erHalldór Björnsson, hópstjóri loftslagsrannsókna hjá Veðurstofu Íslands.
Erindi Halldórs nefnist: Sjávarstöðuhækkun á 21. öldinni.