Fréttir
Thomas Möller, hagverkfræðingur
7. fundur starfsársins verður fimmtudaginn 18. september 2014.
Á 7. fundi starfsársins fimmtudaginn 18. september 2014 verður Thomas Möller, hagverkfræðingur gestur okkar.
Tómas starfar sem framkvæmdastjóri Rýmis.
Hann er einnig þekktur fyrirlesari, meðal annars á sviði tímastjórnunar. Hann hefur skrifað bækur um ýmislegt tengt stjórnun en einnig matreiðslubækur fyrir íslenska karlmenn!
Erindi hans nefnist: FIMM ATRIÐI SEM GLEYMDIST AÐ KENNA OKKUR Í SKÓLANUM