Fréttir
Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur
Fundur fimmtudaginn 11. september 2014 kl. 07.
Á 6. fundi starfsársins fimmtudaginn 11. september 2014 verður Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur gestur okkar.
Héðinn starfar sem sérfræðingur í forsætisráðuneytinu.Erindi hans nefnist:
Íslensk stjórnsýsla - á krossgötum?
Hér er afar áhugavert erindi á ferðinni og hvet ég okkur félagana að mæta vel og taka með sér gesti.
Ekki skemmir það fyrir að fá dásamlegan morgunverð hjá Eyjólfi í leiðinni!