Dagskrá

Rotarýfundur í Rkl. Straumur Hafnarfjörður 9. okt. 2014

Fundarefni er í umsjá Hvatningarviðurkenningarnefndar

Rotarýfundur í Rkl. Straumur Hafnarfjörður 2. okt. 2014

7.00 - 8.00

Fundarefni er í umsjá Alþjóða og æskulýðsnefnd

Gestur okkar er Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir og starfsmaður Lýðheilsustöðvar/Landlæknisembættis. Hún mun ræða við okkur um tannheilsu íslenskra barna.

Fundir framundan hjá Rótarýklúbbnum Straumi