Lög klúbbsins

Lög Rótarýklúbbsins Reykjavík-Miðborg

Reykjavík, 16. maí 2011

Fyrstu lög Rótarýklúbbsins Reykjavík-Miðborg voru samþykkt á klúbbfundi 30. maí 1994. Ný lög sem endurspegla m.a. breytingar sem samþykktar voru á löggjafarþingi Rotary International 2010 voru samþykkt á klúbbfundi 16. maí 2011. Með nýju lögunum voru hin eldri felld úr gildi.

Lög klúbbsins eru í tveimur hlutum. Í fyrsta lagi grundvallarlög (e. constitution) sem eru eins fyrir alla rótarýklúbba í heiminum ef undan er skilið nafn klúbbs og starfssvæði. Í öðru lagi sérlög (e. by-laws) sem taka mið af aðstæðum og sérsjónarmiðum hvers klúbbs innan þess ramma sem grundvallarlögin og reglur Rotary International setja.

Grundvallarlog-Rkl-Rvk-Midborg-16-5-2011  

Serlog-Rkl-Rvk-Midborg-16-5-2011