Fréttir

27.11.2008

Saga af forseta

Guðjón Friðriksson, RRM félagi, segir frá nýrri bók sinni á hádegisfundi á Hótel Borg 1. desember. Hann mun segja frá tilurð bókarinnar, vinnubrögðum við gerð hennar og stikla á stóru um innihaldið.

Á hádegisfundi á Hótel Borg mánudaginn 1. desember mun Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og RRM félagi segja frá nýútkominni bók sinni um Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Guðjón segir frá tilurð bókarinnar, vinnubrögðum við gerð hennar og stiklar á stóru um efnið.