Fréttir
Rotary Norden
Tímaritið Rotary Norden er gefið út af rótarýumdæmunum á Norðurlöndum. Tímaritið var fyrst gefið út 1936. Frá 2014 hefur það verið gefið út á rafrænu formi. Á þessari slóð er hægt að nálgast rafrænar útgáfur af tímaritinu http://epaper.hansaprint.fi/rotary/rotarynorden.html . Einnig er hægt að sækja app með tímaritinu á Google Play https://play.google.com/store/apps/details?id=dk.rotarynorden.reader .