Fréttir
Stjórnarkjör í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg
Kjörin hefur verið stjórn í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg fyrir starfsárið 2017-2018 sem hefst 1. júlí 2017. Í stjórninni munu sitja Svanhildur Blöndal forseti, Stefán Stefánsson viðtakandi forseti (verður forseti starfsárið 2018-2019), Gunnhildur Arnardóttir ritari, Magnús Harðarson gjaldkeri, Davíð Stefán Guðmundsson stallari og Thomas Möller fráfarandi forseti (er forseti starfsárið 2016-2017).