Fréttir
Jólafrí í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg
Jólafundur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg 12. desember 2016 var síðasti fundurinn á þessu ári. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 9. janúar 2017 á hefðbundnum fundarstað klúbbsins á veitingahúsinu Nauthóli. Fundurinn hefst kl. 12.15. Á fundinum mun Gunnar Hersveinn heimspekingur og rithöfundur fytja erindið Hver er staða þjóðgildanna.