Fréttir

3.9.2016

Starfsárið 2016-2017

Stjórn Rótarýklúbbsins Reykjavík-Miðborg hefur skipulagt starfsárið 2016-2017. Skipulagið sýnir frídaga, hvaða nefndir eru ábyrgar fyrir að útvega fyrirlesara hverju sinni, efni funda sem stjórnin skipuleggur og síðast en ekki síst dagsetningu þúsundasta fundar í klúbbnum 13. febrúar 2017. Hér má nálgast skipulagið: Starfsar_Rotary_Midborg_2016-2017