Fréttir
Bloggpistill eftir Thomas Möller
Thomas Möller, viðtakandi forseti í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg skrifaði pistil á vefnum Hringbraut.is um Fjölmenningu í Rótarý. Pistillinn birtist 25. febrúar 2016. Nálgast má pistilinn með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.