Fréttir

16.12.2015

Jólafrí í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg

Jólafundur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg 14. desember 2015 var síðasti fundur á þessu ári. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 4. janúar 2016 á hefðbundnum fundarstað klúbbsins á veitingahúsinu Nauthóli. Fundurinn hefst kl. 12.15. Á fundinum mun Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri landsnefndar UNICEF á Íslandi fytja erindið Öll strið eru háð gegn börnum - neyðaraðgerðir UNICEF og flóttinn frá Sýrlandi.