Fréttir

5.12.2015

Nýtt félagatal

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Miðborg hefur gefið út nýtt félagatal. Klúbburinn gaf út sitt fyrsta prentaða félagatal á starfsárinu 1995-1996 en klúbburinn var stofnaður 30. maí 1994.  Næsta félagatal kom út 1998 og tók til áranna 1997-1999. Í því voru myndir af klúbbfélögum. Mun klúbburinn hafa verið einn sá fyrsti sem það gerði. Nýútkomið félagatal er eingöngu á rafrænu formi. Það er vistað á vefsíðu klúbbsins, smella hér