Fréttir
Næsti fundur hjá Skeljungi
Fundur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg mánudaginn 23. mars 2015 verður haldinn í húskynnum Skeljungs að Borgartúni 26. Fundurinn hefst kl. 17. Á fundinum mun Valgeir Baldursson, forstjóri félagsins taka á móti klúbbfélögum og gestum og segja þeim frá starfsemi félagsins. Boðið verður upp á léttar veitingar.