Fréttir

18.2.2015

Blaðagrein eftir Rannveigu, viðtakandi forseta

Rannveig Gunnarsdóttir, viðtakandi forseti Rótarýklúbbsins Reykjavík-Miðborg og Tryggvi Pálsson, eiginmaður hennar og fyrrverandi umdæmisstjóri íslenska rótarýumdæmisins skrifuðu grein í Morgunblaðið um fáfræði og hjáfræði um bólusetningar. Grein-RG+TP-18-2-2015