Fréttir
Fundurinn 9. feb. 2015 hjá Landsneti
Fundur 9. febrúar 2015 í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg verður haldinn í höfuðstöðvum Landsnets að Gylfaflöt 9, Grafarvogi. Gengið er inn um aðaldyr. Fundurinn hefst kl. 17. Íris Baldursdóttir, deildarstjóri kerfisstjórnar og markaðar hjá Landsneti og félagi í rótarýklúbbnum tekur á móti hópnum. Á fundinum flytur hún starfsgreinaerindi. Boðið verður upp á léttar veitingar.