Fréttir
Jólafrí hjá Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg
Í dag var haldinn síðasti fundur fyrir jól í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 5. janúar 2015 kl. 12.15. Gestur fundarins verður Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og mun hann ræða um eldvirkni á Reykjanesi.