Fréttir

14.11.2014

Fundurinn 17. nóvember 2014

Næsti fundur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg verður haldinn 17. nóvember 2014 í Safnaðarheimili Kópavogskirkju. Þar stendur yfir listsýning klúbbfélagans Leifs Breiðfjörð Litir ljóssins. Leifur mun taka á móti hópnum og segja frá sýningunni. Fundurinn hefst á venjulegum tíma kl. 12.15.