Fréttir
Starfið hefst á ný - fundurinn 7. janúar 2013

Klúbbstarfið í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg hefst á ný að loknu fríi um jól og áramót. Næsti reglulegi fundur verður mánudaginn 7. janúar 2013. Að þessu sinni verður fundurinn haldinn hjá NASDAQ OMX (Kauphöll Íslands) að Laugavegi 182. Fundurinn hefst kl. 17.00.