13.10.2012
Fundurinn 15. október

Næsti fundur í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg verður haldinn mánudaginn 15. október 2012 í húsakynnum Actavis að Dalshrauni 1 í Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 12.00. Á fundinum mun Jón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóri hjá félaginu fjalla um starfsemi félagsins á alþjóðavettvangi og á Íslandi.