Fréttabréf og greinar
Fréttabréfið Punktar og pistlar og ýmsar greinar
Punktar og pistlar
Rótarýklúbburinn Reykjavík-Miðborg var stofnaður 30. maí 1994. Klúbburinn var fullgiltur af Rotary International um mitt ár 1995. Fullgildingarhátíð klúbbsins var haldin 16. nóvember 1995 í Gyllta salnum á Hótel Borg.
Á árinu 1995 var skipuð nefnd til að gefa út fréttabréf klúbbsins. Fyrsta og eina tölublaðið kom út í maí 1996. Í því er m.a. greinin Svona varð klúbburinn til eftir Sólveigu Pétursdóttur, fyrsta forseta klúbbsins. Hægt er að sjá blaðið með því að smella á tengilinn hér að neðan.
Punktar-og-pistlar-1.-tbl.-1996
Ýmsar greinar
Rannveig Gunnarsdóttir, forseti klúbbsins 2015-2016 og Tryggvi Pálsson, eiginmaður hennar og fyrrverandi umdæmisstjóri íslenska rótarýumdæmisins skrifuðu blaðagrein um fáfræði og hjáfræði um bólusetningar. Greinin birtist í Morgunblaðinu 18. febrúar 2015. Hægt er að sjá hana með því að smella á tengilinn hér að neðan.