Félagatal 2004

Prentað félagatal 2004

 

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Miðborg gaf út sitt fyrsta prentaða félagatal á starfsárinu 1995-1996 en klúbburinn var stofnaður 30. maí 1994. Næsta félagatal kom út 1998 og tók til áranna 1997-1999. Í því voru myndir af klúbbfélögum. Mun klúbburinn hafa verið einn sá fyrsti sem það gerði.

Smella á tengil fyrir neðan til að fá prentað félagatal frá 2004.

 

Felagatal-RRM-2004