Fréttir
Rótarýdagurinn á Neskaupstað
Í tilefni Rótarýdagsins heimsækja rótarýfélagar Fjórðungssjúkrahúsið og hefja að nýju gamlan sið sem lagðist af um tíma, að heimsækja fólk á Ellideild kl. 14.30-16 og syngja og spjalla saman.
Þorralögin sungin við harmónikkuundirleik. Léttar veitingar. „Syngjum með hjartanu - segjum frá Rótarý“.