Nefndir 2012-13

Nefndir og hlutverk þeirra

Starfsgreinanefnd

Starfsgreinanefnd hefur það verkefni að fylgjast með því, hvort á starfssvæði klúbbs­ins sé að finna mikilvægar starfsgreinar, sem ekki eiga fulltrúa í klúbbnum. Ef svo er ber henni að vekja athygli stjórnar klúbbsins og félagavalsnefndar á því.

Eiríkur H. Sigurðsson, formaður
Gunnlaugur Hreiðarsson

Ólafur Jón Guðjónsson

Guðmunru Y. Pálmason

 Fundarefni í ágúst / mars

 

Félagavalsnefnd

Félagavalsnefnd skal hafa frumkvæði að því að leita uppi einstaklinga, sem þykja koma til greina sem fulltrúar sinna starfsgreina í klúbbnum, og uppfylla þau almennu skilyrði félagsaðildar að vera vel metnir í starfi og virtir af athöfnum sínum. Hún fer auk þess yfir allar tillögur um nýja félaga, sem berast kunna frá stjórn klúbbsins eða einstökum félögum. Hún kynnir sér gaumgæfilega hvort þeir njóti álits og trausts í störfum sínum og hvort þeir eru félagslyndir. Nefndin lætur stjórn klúbbsins í té álit sitt og tillögur um val á nýjum félögum.

Jón Guðmundsson, formaður
Jón B. Guðmundsson

Jón Garðar Ágústsson

 Fundarefni í september

Þjóðmálanefnd

þjóðmálanefnd sér um að mikilvæg mál bæjarfélagsins og þjóðfélagsins séu kynnt og rædd á fundum klúbbsins. hún hefur frumkvæði að því hvenær og með hvaða hætti klúbburinn lætur slík málefni til sín taka eða leggur þeim lið.

 Ragnheiður Gunnarsdóttir, formaður

Örn Höskuldsson

Sveinn Frímannsson

Ragnar Sigbjörnsson

Jóhanna Björg Hansen

Fundarefni í október / apríl

 

Alþjóðanefnd

Alþjóðanefnd skal annast fræðslu um viðhorf Rótarý til alþjóðamála og störf hreyfingarinnar á þeim vettvangi. Nefndin skal taka á móti erlendum gestum klúbbsins og aðstoða þá eftir föngum.

 Davíð Atli Oddsson, formaður

Þór Fannar

Ingvar Á Guðmundsson

Guðmundur Árni Bang

Fundarefni í nóvember / febrúar

Menningar- og skemmtinefnd

 Íris Sveinsdóttir, formaður

Páll Helgason

Elísabet Jónsdóttir

Hilmar Sigurðsson

Fundarefni í desember / júní

Starfsþjónustunefnd

 Ásta Björg Björnsdóttir, formaður

Margrét Kristjánsdóttir

Vigfús Aðalsteinsson

Georg H. Tryggvason

Hafberg Þórisson

Fundarefni í janúar / maí

 

Laganefnd

Örn Höskuldsson, formaður

Georg Tryggvason

Stjórn Verkefnasjóðs

Örn Höskuldsson, formaður

Hilmar Sigurðsson

Vigfús Aðalsteinsson

Trjálundarnefnd

 Jón Garðar Ágústsson, formaður

Hafberg Þórisson

Ólafur Jón Guðjónsson

Gunnlaugur K. Hreiðarsson

Ferðanefnd

 Georg Tryggvason, formaður

Anton Antonsson

Íris Sveinsdóttir