Verkefni

Verkefni

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar hefur stutt fjölmörg verkefni stór og smá.

Klúbburinn hefur stutt ötullega við Rótarýsjóðinn og leggur á hverju ári
upphæðir í þennan alþjóðlega sjóð sem styrkir verkefni víða um heim.

Þá hefur klúbburinn staðið að eigin verkefnum hér heima og erlendis.