Markmið 2011-2012
Markmið klúbbsins 2011-2012
Samfélagsþjónusta:
- Veita viðurkenningu, Eldhugann, fyrir brautryðjandastörf í bæjarfélaginu.
- Styðja uppbyggingu og rekstur Sunnuhlíðar m.a. með setu í fulltrúaráði Sunnuhlíðar.
- Veita nýstúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi viðurkenningu fyrir góðan námsárangur.
- Skógrækt í reit klúbbsins á skógræktarsvæði Kópavogskaupstaðar
Alþjóðaþjónusta:
- Greiðsla í Rótarýsjóðinn verði samkvæmt markmiðum umdæmisins
Klúbbþjónusta:
- Fjölga félögum um 8
Starfsþjónusta:
- Hvetja til þátttöku í starfshópaskiptum
Ungmennaþjónusta:
- Stuðningur við Rótaract