Forsetar Rótarýklúbbs Keflavíkur frá upphafi

Forsetar frá upphafi

Hér fyrir neðan eru nöfn allra forseta klúbbsins frá stofnun 2. nóvember 1945:

Ár Forseti Starfsgrein  
 1945-1947  Alfreð Gíslason  Bæjarfógeti  
 1947-1948  Huxley Ólafsson  Fiskimjölsframleiðsla  
 1948-1949  Eiríkur Brynjólfsson  Sóknarprestur  
 1949-1950  Þorgrímur St. Eyjólfsson  Fiskpökkun  
 1950-1951  Karvel Ögmundsson  Skipstjórn  
 1951-1952  Helgi S. Jónsson  Járnvöruverslun  
 1952-1953  Egill Þorfinnsson  Skipasmíði  
 1953-1954  Kristinn Reyr Pétursson  Bóksala  
 1954-1955  Karl G. Magnússon  Héraðslæknir  
 1955-1956  Friðrik Þorsteinsson  Lifrarbræðsla  
 1956-1957  Sigurður Guðmundsson  Bóndi  
 1957-1958  Sveinbjörn Árnason  Fiskframleiðsla  
 1958-1959  Margeir Jónsson  Reiðhjólasala  
 1959-1960  Jóhann Pétursson  Klæðskeri  
 1960-1961  Hermann Eiríksson  Stjórnun grunnskóla  
 1961-1962  Gunnar Sveinsson  Kaupfélagsstjórn  
 1962-1963  Björn Jónsson  Sóknarprestur  
 1963-1964  Jón Tómasson  Rekstur Pósts og Síma  
 1964-1965  Karl Guðjónsson  Rafvirkjun  
 1965-1966  Johan G Ellerup  Lyfsala  
 1966-1967  Þórarinn Ólafsson  Trésmíði  
 1967-1968  Kjartan Ólafsson  Héraðslæknir  
 1968-1969  Ragnar Björnsson  Hafnastjórn  
 1969-1970  Steindór Pétursson  Útgerð  
 1970-1971  Pétur Guðmundsson  Flugvallarstarfsemi  
 1971-1972  Garðar Ólafsson  Tannlækningar  
 1972-1973  Guðni Magnússon  Málaraiðn  
 1973-1974  Kristján Guðlaugsson  Olíusala  
 1974-1975  Skafti Friðfinnsson  Fatahreinsun  
 1975-1976  Kári Þórðarson  Rafveitustjórn  
 1976-1977  Knútur Höiriis  Sala flugvélaeldsneytis  
 1977-1978  Páll Jónsson  Sparisjóðsstjórn  
 1978-1979  Þorleifur Sigurþórsson  Rafverktaka  
 1979-1980  Ómar Steindórsson  Flugvirkjun  
 1980-1981  Bjarni Einarsson  Stjórnun skipasmíðastöðvar  
 1981-1982  Zakarías Hjartarson  Tollgæsla  
 1982-1983  Andreas Færseth  Veiðarfæraframleiðsla  
 1983-1984  Egill Jónsson  Byggingatæknifræði  
 1984-1985  Birgir Guðnason  Bílamálun  
 1985-1986  Heimir Steígsson  Ljósmyndun  
 1986-1987  Jón Ísleifsson  Bankastarfsemi  
 1987-1988  Halldór Ibsen  Fiskiskipaútgerð  
 1988-1989  Magnús Jónsson  Húsasmíði  
 1989-1990  Njáll Skarphéðinsson  Stjórnun slökkviliðs  
 1990-1991  Hákon Kristinsson  Raftækjasala  
 1991-1992  Ólafur Oddur Jónsson  Sóknarprestur  
 1992-1993  Georg V. Hannah  Úrsmíði  
 1993-1994  Björgvin Lúthersson  Rekstur Pósts og Síma  
 1994-1995  Einar Magnússon  Tannlækningar  
 1995-1996  Guðni Jónsson  Starfsmannastjórnun  
 1996-1997  Guðmundur Björnsson  Verkfræði  
 1997-1998  Kristófer Þorgrímsson  Bifvélavirkjun  
 1998-1999  Pétur Jóhannsson  Hafnarstjórn  
 1999-2000  Þorvaldur Ólafsson  Verksmiðjurekstur  
 2000-2001  Þorsteinn Marteinsson  Bóksala  
 2001-2002  Hannes Ragnarsson  Almenn fyrirtækjaþjónusta  
 2002-2003  Sævar Reynisson  Bókhaldsþjónusta  
 2003-2004  Sigurður Stefánsson  Rekstur skipasmíðastöðva  
 2004-2005  Guðmundur Björnsson  Rafeindavirkjun  
 2005-2006  Konráð Lúðvíksson  Fæðinga- og kvensjúkdómafræði  
 2006-2007  Guðjón Guðmundsson  Framkvæmdastjórn sveitarfélags  
 2007-2008  G. Grétar Grétarsson  Stjórnun Útlánadeildar  
 2008-2009  Sigfús Hlíðar Dýrfjörð
 Svæðisstjórn P & S Keflavíkurflugvelli