Alþjóðaskrifstofan

Alþjóðaskrifstofan

Aðalskrifstofa Rotary International er í Evanston, útborg Chicago borgar í Bandaríkjunum.

Rotary International
One Rotary Center
1560 Sherman Avenue
Evanston
Illinois 60201,
USA

Sími: +1 847 866 3000
Fax: +1 847 328 8554

Auk þess eru 8 svæðisskrifstofur víða um heim.

Svæðisskrifstofan í Zürich í Sviss

Svæðisskrifstofan í Sviss sér um málefni Íslands, tekur m.a. við skýrslum og greiðslum og annast afgreiðslu á eyðublöðum og bæklingum.

Rotary International, EAO
Witikonerstrasse 15
CH-8032 Zürich
Switzerland
Sími: +41 44 387 71 26
Fax: +41 44 422 50 41

Vefsíða Alþjóðahreyfingarinnar er www.rotary.org og þar má fá mikinn fróðleik um hreyfinguna.

Staðsetning Alþjóðaskrifstofu Rotarý


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning