Um klúbbinn
Um Rótarýklúbbinn Hof-Garðabær
Rótarýklúbburinn Hof-Garðabær var stofnaður í skátaheimilinu Jötunheimum 4. júní 2015.
Stofnbréf klúbbsins var gefið út 30. júní 2015 og er nr. ??
Klúbbnúmer: 87013 í umdæmi 1360
Netfang klúbbsins: hof@rotary.is
Fundarstaður: Golfskáli GKG við Vífilsstaðaveg
Fundartímar: Fimmtudagar kl. 08:00-09:15