1.12.2017
Jólatré til vinnustofu VISS
í dag 1. desember afhenti Rótarýklúbbur Selfoss, VISS vinnu- og hæfingarstofu jólatré til að gjöf. Hér er um árlegan viðburð að ræða og vonandi nóta starfsmenn og vistfólk vinnustofunar þessa jólatré og eigi gleðileg jól.