Fréttir

1.12.2017

Frosti Sigurjónsson Eru valkostir í peningamálum

Frosti Sigurjónsson fyrrv. þingmaður hélt fróðlegt erindi um peningamál og sýndi á myndrænan hátt að allar myntir sveiflast og verðfalla eða verða verðmeiri eftir því hvernig vindar blásar. Merkilegt að sjá að íslenska krónan hefur verðfallið jafnmikið og Dollarinn, Pundið og Evran o.fl. myntir sem sagt allt er í heiminum hverfult.