Fréttir
Bílasala Selfoss - heimsókn
Þriðjudaginn 23. maí var farið í heimsókn til Bílasölu Selfoss. Bílasala Selfoss var stofnum 1964 og hefur því starfað í liðlega hálfa öld. Þrír félagar úr mótórhjólaklúbbi Rótarý mættu í heimsókn. Rögnvaldur Jóhannesson framkvæmdastjóri fór yfir sögu fyrirtækisins og fór síðan yfir stöðuna á markaðinum í dag. Fróðleg og skemmtleg heimsókn.