Fréttir

27.4.2017

Heilsugæsla í Malawi

Guðrún Katrín Oddsdóttir er að ljúka sínu læknanámi. Í tengslum við það fór Guðrún ásamt 6 öðrum í námsferð og starfaði m.a. um stund í Malawi í Afríku. Guðrún sýndi kynnti fyrir fundarmönnum ástandið þar í heilsugæslu og sjúkrahúsum og sýndi myndir af aðstæðum sem þar er að finna. Ætli við þökkum ekki bara fyrir að búa við okkar ágæta heilbrigðiskerfi.

Afar fróðlegt erindi sem sýndi vel hvað við búum við góðar aðstæður.